Orkuveitan traustsins verð!
3.10.2008 | 14:06
Það kemur Apamanninum ekki á óvart að Orkuveitan fái lán á góðum kjörum. Hún hefur einokunarstöðu á húshitunarmarkaði gagnvart þorra þjóðarinnar og nýleg 10% hækkun sýnir að Orkuveitan hikar ekki við að nýta sér þá stöðu. Það skiptir í rauninni engu máli hversu miklu OR tapar á fjárfestingum í rafmagnsframleiðslu handa álverum. Það næst allt til baka á taxtahækkunum til almennings. Lánveitendur hrífast af svona fyrirtækjum. Þeir vilja allt fyrir þau gera.
![]() |
OR semur um fjármögnun á hagstæðum kjörum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.