Strútafélagið ályktar
3.10.2008 | 15:22
Strútafélag Íslands hefur sent frá sér svohljóðandi ályktun:
Nú þegar allt bendir til þess að við séum öll að fara á hausinn liggur í augum uppi að affarasælast er að fara að dæmi seðlabankastjóra, kennara, lækna og annarra hófstilltra aðila og reka hann eins djúpt ofan í sandinn og nokkur kostur er á.
Sé sandur ekki tiltækur er réttast að stinga höfðinu þið vitið hvert!
Bíða svo bara!
![]() |
Kennarar taka undir með landlækni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.