Áfram Óli F.
6.10.2008 | 22:45
Þessi málflutningur Óla F. er Apamanninum svo sannarlega að skapi. Ef einhvern tíma voru líkur á að fólk nýtti sér ókeypis strætó er það núna þegar kreppir virkilega að. Það væri reyndar gaman að vita tvennt: Í fyrsta lagi hvað borgin gæti sparað í gatnaframkvæmdum með aukinni strætónotkun. Í öðru lagi hversu mikið er hægt að spara með því að hætta alfarið farmiðasölu hjá Strætó.
![]() |
Ólafur F.: Leggur til niðurfellingu fargjalda í Strætó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.