Ríkisvæðing Glitnis dregur dilk á eftir sér
7.10.2008 | 13:04
Í kjölfar orða hins vandaða bankastjóra Halldórs J. Kristjánssonar um afleiðingarnar af ríkisvæðingu Glitnis getur Apamaðurinn ekki annað en ítrekað síðustu færslu sína, en hún hljóðar svo:
"Svörtu pödduna í fangelsi!
Apamaðurinn heldur reyndar að það sé ekki rétt að Seðlabankinn hafi gert mistök með árásinni á Glitni. Þetta var vísvitandi tilraun Svörtu pöddunnar til að knésetja óvini sína og því miður virðist hún hafa tekist.
Krafan um að þessu ótótlega fyrirbrigði verði hent öfugu út úr Seðlabankanum er allt of væg. Það á einfaldlega að loka svona pakk inni í fangelsi - og henda svo lyklinum!"
![]() |
Hundruð milljarða vegna Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.