Datt í það með sendiherranum
7.10.2008 | 16:02
Fíflið hefur líkast til hrunið í það með sendiherranum, verið að reyna að tala við hann rússnesku eftir nokkrar vodkaflöskur og misskilið þetta allt saman. Ætli sá rússneski hafi ekki bara boðist til að lána honum fyrir leigubíl heim þegar hann var orðinn leiður á pöddufullri Svörtu pöddunni?
Í alvöru - af hverju er þetta frík þarna ennþá?
![]() |
Seðlabankastjóri: Viðræður standa yfir við Rússa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.