Alger óvissa um gengið
8.10.2008 | 10:52
Apamanninum finnst það ekki mjög trúverðugt að Seðlabankinn skuli eiga viðskipti á einu gengi með einhverjar smáupphæðir meðan raungengið er langtum lægra. Afleiðingin af þessu er spákaupmennska þar sem þeir sem hafa aðgang að gjaldeyri geta keypt hann á lágu gengi og selt aftur á háu gengi. Þannig má græða of fjár á örskömmum tíma.
Fastgengi virkar ekki nema frekari aðgerðir komi til og styðji við það. Apamanninum finnst hann sjálfur minni api en margir núna!
Því miður er nú ekkert hægt að stóla á mbl.is lengur í fréttaflutningi af efnahagsmálum. Apamaðurinn sá hins vegar áhugaverða umfjöllun um þetta á vísi.is:
http://www.m5.is/?gluggi=frett&id=60539
![]() |
Seðlabanki miðar áfram við sama gengi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.