Hendum Davíđ út!
8.10.2008 | 11:27
Allir seđlabankar heims nema sá íslenski sýna ábyrgđ. En hér situr Svarta paddan enn, stađráđin í ađ koma ţjóđinni í ţrot.
Apamađurinn leggur til ađ almenningur taki sig nú saman, fari niđur í Seđlabanka, hendi Svörtu pöddunni út og láti hana labba heim á nćrbrókinni.
Ţegar stjórnendur landsins hlaupa um eins og hauslausar hćnur verđur fólk ađ grípa til sinna ráđa. Ţađ heitir neyđarréttur.
![]() |
Vaxtalćkkanir víđa um heim |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.