Verða laun greidd um mánaðamót?

Apamaðurinn veltir því fyrir sér hvort fyrirtæki muni eiga fé til að greiða laun um mánaðamótin.

Fjöldi vel rekinna fyrirtækja hefur átt digra sjóði inni á bankareikningum og peningamarkaðssjóðum. Nú er þetta fé væntanlega allt tapað. Þar að auki hefur neysla og fjárfesting í landinu vafalaust nær stöðvast vegna óvissunnar og tekjur því dregist hratt saman.

Apamaðurinn veltir því fyrir sér hvort hefndin á Jóni Ásgeiri hafi verið nógu sæt til að réttlæta það að setja allt atvinnulíf í landinu á hausinn.


mbl.is „Hér hreyfist ekki neitt"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband