Verđa laun greidd um mánađamót?
9.10.2008 | 10:50
Apamađurinn veltir ţví fyrir sér hvort fyrirtćki muni eiga fé til ađ greiđa laun um mánađamótin.
Fjöldi vel rekinna fyrirtćkja hefur átt digra sjóđi inni á bankareikningum og peningamarkađssjóđum. Nú er ţetta fé vćntanlega allt tapađ. Ţar ađ auki hefur neysla og fjárfesting í landinu vafalaust nćr stöđvast vegna óvissunnar og tekjur ţví dregist hratt saman.
Apamađurinn veltir ţví fyrir sér hvort hefndin á Jóni Ásgeiri hafi veriđ nógu sćt til ađ réttlćta ţađ ađ setja allt atvinnulíf í landinu á hausinn.
![]() |
Hér hreyfist ekki neitt" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.