Hneppum þá í þrældóm!

Nú eru Bretar komnir hér að heimta sitt og munu vafalaust fá það með skilum.

Almenningur þarf hins vegar að hugsa fyrir því hvernig hægt er að lágmarka skaðann og koma honum þangað sem hann á heima. Þar hefur Apamaðurinn ágæta tillögu:

Nú ætti að senda sérsveitina af stað að sækja auðmennina og hirða af þeim eignir þeirra. Svo ætti að smala þeim, ráðherrum, seðlabankastjórum og öðrum þeim kauðum sem unnu ekki vinnuna sína, saman í risastórt búr í Húsdýragarðinum. Svo getum við selt ferðamönnum inn og leyft þeim að skoða hvað við Íslendingar gerum við svona lið. Hérlendur almenningur fengi auðvitað frítt inn.


mbl.is Viðræður við sendinefnd Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband