Berjum svínin!
19.10.2008 | 12:23
Apamanninum finnst að nú skyldi allir þjóðhollir Íslendingar taka sér lurka í hönd og fara í bæinn að taka á móti bretalufsunum!
![]() |
Mikill áhugi á flugi til Íslands |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
vona að þu sert að grinast þar sem að hinn meðal Breti hefur ekkert að gera með þessar akvarðanir sem teknar voru alveg eins og meðal islendingurinn hafði ekkert að gera með akvarðnir sem voru teknar a islandi.
Auðvitað getur maður ekkert sett alla undir sama hatt svona. Bara fint að fa fleiri ferðamenn og þa fær island alla vega meiri inkomu en ella.
Þyðir ekkert að taka þessu svona barnalega að vera að hota að lemja folk ut fra þjoðerni! nu er bara að reyna að fa það besta ur aðstöðunni...
Iris (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 23:12
Apamaðurinn hefur aungvan húmor. Þeir skulu bara passa sig!
Apamaðurinn, 21.10.2008 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.