Bylting?
20.10.2008 | 11:30
Apamaðurinn hefur fyrir því ábyggilegar heimildir að Norðmenn hafi fyrir löngu boðið íslenskum stjórnvöldum aðstoð af þeim toga sem Steingrímur talar um, en þau hafi af einhverjum óskiljanlegum ástæðum daufheyrst við tilboðinu.
Með því að óska opinberlega eftir aðstoð hefur Steingrímur í raun lýst vantrausti á íslensk stjórnvöld. Næsta skref ætti þá að vera það, að hann og skoðanabræður hans taki einfaldlega völdin hér með stuðningi Norðmanna og setji ríkisstjórnina af. Kannski er það eina leiðin.
![]() |
Steingrímur J: Biðlar til norskra stjórnvalda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.