Nýi fjármálaráðherrann eins og sá gamli
21.10.2008 | 15:52
Það er gott til þess að vita að sá sem nú tekur við stjórnartaumunum hér skuli vera álíka spilltur og okkar eigin pólitíkusar. Þá geta þeir nú andað léttar!
![]() |
Strauss-Kahn misbeitti ekki valdi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég held að varla sé hægt að vera spilltari en okkar pólitíkusar.
Jakob Falur Kristinsson, 21.10.2008 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.