Heimsfrægð Davíðs
21.10.2008 | 23:22
Aðförin að Glitni er nú tekin að draga dilk á eftir sér um allan heim. Bankar falla eins og spilaborg hver um annan þveran og í miðjum vefnum situr ... hver nema Davíð ræfillinn Oddsson.
Líklega er þetta í fyrsta sinn í sögunni sem hægt er að rekja hrun heils fjármálakerfis til þess að einn pínulítill kall þarf nauðsynlega að hefna sín á óvini sínum.
![]() |
BayernLB leitar aðstoðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það fer nú allt eftir því, hvaða pínulítin karl þú ert að tala um ... hrun efnahagsmála, stafar frá bandaríkjunum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.