Nú þarf skoðanakönnun!
22.10.2008 | 23:45
Apamanninum finnst skrýtið að fyrirtækin sem sífellt eru að gera skoðanakannanir skuli ekki birta neitt núna þegar allt er í uppnámi. Eru þau farin á höfuðið, eða er þeim kannski borgað fyrir að gera ekki kannanir meðan líklegt er að Sjálfstæðisflokkurinn sé í sögulegum botni?
![]() |
Ekki rétt að boða til kosninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það verður eitthvað fyrirtæki að borga kannanirnar, en þau eru öll á leiðinni í gjaldþrot
bylting-strax.blog.is
Orgar, 22.10.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.