Lugu Geir og Sólrún?
27.10.2008 | 17:18
Ef þetta reynist rétt er ljóst að Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún lugu því fyrir helgi að Icesave væri ekki forsenda fyrir samningi við IMF. Ef svo er eiga þau að segja af sér strax!
![]() |
Icesave getur haft áhrif á IMF |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Drulluhalinn Ásmundur Stefánsson samdi um skammarlaun fyrir verkafólk á sínum tíma.
Nýfjötri (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.