Gerumst fćreysk nýlenda
29.10.2008 | 09:15
Apamađurinn er ţess fullviss ađ ţótt núverandi stjórnvöld hér séu vita vonlaus, vitlaus og spillt, sé samt líklega engum mikiđ skárri til ađ dreifa hérlendis.
Fćreyingum hefur hins vegar tekist vel ađ stýra sínu litla samfélagi. Ţeir eru menningarţjóđ, öfugt viđ okkur, og eini útrásarvíkingurinn ţeirra, Jakob í Rúmfatalagernum, hefur stađiđ sig vel og sleppt öllu rugli.
Apamađurinn leggur ţví til ađ Íslendingar setji nú af ríkisstjórn, seđlabanka og ţing, en segi sig undir Fćreyjar. Ţá fer landiđ loks ađ rísa!
Mikill drengskapur Fćreyinga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.