Myndu Færeyingar...
29.10.2008 | 16:22
... vilja taka þá ábyrgð á íslenskum efnahagsmálum sem upptaka gjaldmiðils fæli í sér? Myndu þeir vilja taka ábyrgð á samfélagi sem kýs dæmda þjófa á þing?
Það efast nú Apamaður um!
![]() |
Árni Johnsen vill færeyska krónu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Á meðan hægt er að fá upreisn æru á Íslandi þá er ekki réttmætanlegt að tala um Árna J. sem dæmdan þjóf.
En rétt er það að samfélagið okkar er hópur fávita þegar kemur að kostningum einsog lesa á á milli línanna hjá þér.
Stefán Þór Steindórsson, 29.10.2008 kl. 16:34
Við Íslendingar tökum upp dönsku krónuna þá geta Eyjamenn tekið upp þá færeysku og Árni Johnsen og allir glaðir
Guðm.Ól (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.