Notum dýralækninn á réttan hátt!
13.11.2008 | 09:37
Apamanninum finnst það sóun á dýralækni að láta hann vera að standa í einhverjum flóknum samningaviðræðum á útlensku við einhverja kóna. Dýralæknar eru ekki vanir að standa í samningum, eða yfirleitt neins konar samræðum við viðskiptavini sína. Þeir láta bara verkin tala.
Apamaðurinn leggur til að næst þegar dýralæknirinn okkar fer til Englands taki hann með sér viðeigandi lyf og búnað og sæti síðan lagi að svæfa einfaldlega Hr. Brún og aðra vonda kalla, svona rétt eins og gert er við grimma hunda.
Deilur vegna Íslands í gerðardóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er satt, við megum ekki við fleiri læknamistökum.
Thee, 13.11.2008 kl. 09:47
Djö... var þessi góður
, 13.11.2008 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.