Ég kveikti sko ekki í ...
18.11.2008 | 08:58
... sagđi brennuvargurinn!
Ţađ sér auđvitađ hvert barn ađ vaxtastefna Seđlabankans réđi mestu um erlenda skuldsetningu ţjóđarinnar. Röksemdir ţessa kjána eru sambćrilegar viđ ţađ ef eigendur Melabúđarinnar réđust á fólk međ skömmum fyrir ađ versla í Bónus.
Og fjölmiđlalögin. Nú kemur í ljós hver tilgangur ţeirra var í raun og veru - ađ koma í veg fyrir gagnrýni á Davíđ Oddsson.
Apamađurinn veltir ţví nú fyrir sér hvort hann ţurfi ađ útvíkka greiningu sína á Davíđ Oddssyni - hann sé ekki ađeins fífl heldur algerlega veruleikafirrtur.
Apamađur bíđur spenntur eftir áhrifunum af ţessum nýjasta skrípaleik fíflsins á gengi krónunnar erlendis.
Uppskeran eins og sáđ var | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvernig AUKA háir vextir ásókn í lán?
Forvitnimađurinn (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 09:22
Háir vextir hér auka ásókn í erlend lán á lágum vöxtum
Apamađurinn, 18.11.2008 kl. 09:23
Auka ekki beint ásókn í lán heldur fćrast lánin úr landi yfir í erlenda mynt. Ţađ ţýddi svo svimandi háar afborganir ţegar gengiđ fór til andskotans og ađeins lengra en ţađ..
Davíđ (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 09:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.