Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Norski skógarkötturinn ...
4.12.2008 | 08:59
... í fangi Davíðs skelfur vafalaust á beinunum, enda er hann tannlaus og búið að fjarlægja klærnar.
En Apamaðurinn reynir nú að gera sér í hugarlund fyrstu framboðsræðu krullhærða kallsins með eldspýturnar: "Hæ, nú er búið að henda mér út úr Seðlabankanum fyrir að setja landið á hausinn. Treystið mér til að leiða uppbygginguna!"
![]() |
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |