Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Öllum hinum að kenna
11.10.2008 | 15:24
Er nú GH alveg búinn að gleyma atburðarásinni og farinn í að kenna öllum öðrum en sjálfum sér um hvernig fór? Man hann ekki að það var hann sjálfur og Davíð félagi hans sem settu hrunadansinn af stað með Glitnismálinu? Man hann ekki að hann sjálfur tafði ákvarðanatöku, bullaði út í loftið, skaðaði orðspor landsins og átti almennt stóran þátt í atburðarásinni?
Vissulega eiga þeir að sæta ábyrgð sem hafa brotið lög? En hvað um þá sem hafa brotið af sér í starfi á ögurstundu með gáleysi og heimsku? Bera þeir enga ábyrgð? "Me no no pay"?
![]() |
Geir: Herða beri viðurlög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hefnd!
11.10.2008 | 12:12
Hér áður fyrr sendu menn óvinum sínum móra og skottur.
Hvernig væri að við rændum nú Brúni þessum og settum í seðlabankann - en sendum þeim Davíð í staðinn?
![]() |
Bretar knésettu stærsta fyrirtæki Íslendinga með valdníðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Björgum Zimbabwe
11.10.2008 | 10:52
![]() |
Þjóðstjórnarsamningur í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þorskhausastríðið
11.10.2008 | 10:23
![]() |
Íslendingar þrjóskir og ósveigjanlegir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hneppum þá í þrældóm!
11.10.2008 | 10:17
Nú eru Bretar komnir hér að heimta sitt og munu vafalaust fá það með skilum.
Almenningur þarf hins vegar að hugsa fyrir því hvernig hægt er að lágmarka skaðann og koma honum þangað sem hann á heima. Þar hefur Apamaðurinn ágæta tillögu:
Nú ætti að senda sérsveitina af stað að sækja auðmennina og hirða af þeim eignir þeirra. Svo ætti að smala þeim, ráðherrum, seðlabankastjórum og öðrum þeim kauðum sem unnu ekki vinnuna sína, saman í risastórt búr í Húsdýragarðinum. Svo getum við selt ferðamönnum inn og leyft þeim að skoða hvað við Íslendingar gerum við svona lið. Hérlendur almenningur fengi auðvitað frítt inn.
![]() |
Viðræður við sendinefnd Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvers vegna var ekki svarað?
10.10.2008 | 22:16
Apamaðurinn furðar sig á því að íslensk stjórnvöld skuli ekki strax hafa svarað yfirlýsingum Darlings og Browns ef þær voru rangar. Hefði það verið gert hefði Kaupþing líkast til staðið.
Það er augljóst á athugasemdum við greinina í Guardian, sem vísað er til, að breskir lesendur vita ekki betur en það liggi fyrir að íslensk stjórnvöld ætli ekki að borga. Enn hefur enginn haft fyrir því að leiðrétta þetta.
Við komumst sjálfsagt aldrei að því hvað dýralæknirinn sagði. Einhver stakk upp á þessu:
Darling: "Will you honour your obligations?"
Dýri: "Me no understand."
Darling: "Will you guarantee the Icesave deposits?"
Dýri: "Now me understand. Me no say me no pay."
Darling: "You mean you will not pay??"
Dýri: "Yes, me no no pay Darling"
En ef forsætisráðherra hefði einfaldlega gefið yfirlýsingu um það strax í kjölfarið á yfirlýsingum breskra ráðamanna að við hyggðumst standa við allar skuldbindingar hefði þetta aldrei farið svona.
Byrjunin er að lýsa íslensku ráðherrana gjaldþrota og hirða eignir þeirra. Næsta skref er að skoða málssókn á hendur breskum stjórnvöldum.
![]() |
Sparkað í liggjandi (Ís)land" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bara eins og mafíósi!
10.10.2008 | 17:15
Glæpamenn þurfa í kringum sig lífverði. Það er alþekkt.
Maðurinn sem ber ábyrgð á gjaldþroti íslensku þjóðarinnar er glæpamaður. Þess vegna þarf hann lífverði.
![]() |
Lífverðir gæta Geirs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þetta er bara rangt!
10.10.2008 | 17:12
![]() |
Gríðarlegur vandi námsmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvar eru seðlabankastjórarnir?
10.10.2008 | 16:41
Nú heldur Geir Haarde því fram að gjaldeyrisviðskipti séu í besta lagi. Þeir sem reyna að eiga slík viðskipti vita að það er lygi.
Hann heldur því fram að gjaldeyrir sé að koma inn í landið og hefur það eftir stjórnendum Seðlabankans. Það er vafalaust lygi líka.
Samkvæmt heimildum Apamannsins eru seðlabankastjórarnir allir óstarfhæfir. Einn er á sjúkrahúsi með hjartaáfall. Annar liggur heima með sængina upp fyrir haus. Sá þriðji er kominn á drykkjutúr.
![]() |
Brown gekk allt of langt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fífl!
9.10.2008 | 23:03
![]() |
Gjaldeyrisskiptasamningar virkjaðir er þörf krefur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |