Bylting?

Apamađurinn hefur fyrir ţví ábyggilegar heimildir ađ Norđmenn hafi fyrir löngu bođiđ íslenskum stjórnvöldum ađstođ af ţeim toga sem Steingrímur talar um, en ţau hafi af einhverjum óskiljanlegum ástćđum daufheyrst viđ tilbođinu.

Međ ţví ađ óska opinberlega eftir ađstođ hefur Steingrímur í raun lýst vantrausti á íslensk stjórnvöld. Nćsta skref ćtti ţá ađ vera ţađ, ađ hann og skođanabrćđur hans taki einfaldlega völdin hér međ stuđningi Norđmanna og setji ríkisstjórnina af. Kannski er ţađ eina leiđin.


mbl.is Steingrímur J: Biđlar til norskra stjórnvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband