Landráð

Samkvæmt Mogganum í morgun stóð Davíð Oddsson lengst af í vegi fyrir því að samið yrði við IMF.

Hversu mörg fyrirtæki ætli fari á hausinn vegna tafanna sem þetta fyrirbrigði hefur valdið á úrlausn mála?

Hversu margt fólk missir vinnuna beinlínis af völdum þessa manns?

Frá hversu mörgum börnum ætli hann hafi stolið jólagjöfunum?

Sú hegðun sem Davíð Oddsson hefur sýnt af sér getur ekki flokkast undir neitt annað en landráð!


mbl.is Sátt um IMF-lán í Seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Það flokkast semsagt ekki sem Landráð að hjá Apamanninum að setja ófæddar kynslóðir Íslendinga í skuldafjötra?

600 milljarða lán til þess að geta skuldað 1.300 milljarða? 

100% af landsframleiðslu. þegar við komum út úr síðustu niðursveiflu voru skuldirnar ekki nema um 60% af landsframleiðslu. 

Fannar frá Rifi, 22.10.2008 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband